Bæjarferð í Smáralind, Lionsklúbburinn Ægir Laugardaginn 20. febrúar

Íbúum Sólheima og fylgdarmönnum er boðið í skemmtiferð í Smáralind með Lionsfélögum.
Rúta frá Sólheimahúsi klukkan 10:30
þetta verður hörkudagur. 

Skemmtigarðurinn með öllum sínum tækjum
Vísindagarðurinn, Nýtt og spennandi 
Smárabíó, skemmtileg fjölskyldumynd
Fridays í mat.
og haldið heim með rútunni klukkan 16:30 +
kominn heim 18:00

nánar síðar..
 

FACEBOOK

PÓSTLISTI

VEÐUR

 
 
Sólheimar sjálfbært samfélag | 801 selfoss | Iceland | Sími: 422 6000 | solheimar@solheimar.is