Aldingarður æskunnar opnaður

Laugardaginn 29. ágúst síðastliðinn var ,,Aldingarður æskunnar” að Sólheimum formlega opnaður. Aldingarðurinn er samstarfsverkefni Ávaxtaklúbbs Garðyrkjufélags Íslands og Sólheima.<br />Til okkar komu félagar í Ávaxtaklúbbnum og gáfu þeir Sólheimum ávaxtatré sem sett voru niður í Aldingarði æskunnar. Aukinn áhugi hefur verið fyrir ræktun ávaxtatrjáa á Íslandi og eru kjöraðstæður fyrir þess konar ræktun á Sólheimum. Ætlunin er að safana öllum yrkjum ávaxtatrjáa til ræktunar og rannsókna og mun garðurinn stækka fljótt á næstu árum. <br />Okkur á Sólheimum hlakkar til samstarfsins við Ávaxtaklúbbinn og verður spennandi að fylgjast með vexti og þroska trjánna á næstu árum. <br /><br />Aldingarður Æskunnar á slóðinni: <a href=“https://www.facebook.com/gardurinn“>https://www.facebook.com/gardurinn</a> <br />Yrkjasafnið á Sólheimum á slóðinni: <a href=“https://www.facebook.com/avaxtaklubbur“>https://www.facebook.com/avaxtaklubbur</a>
 

FACEBOOK

PÓSTLISTI

VEÐUR

 
 
Sólheimar sjálfbært samfélag | 801 selfoss | Iceland | Sími: 422 6000 | solheimar@solheimar.is