Aðstandendafundur á Sólheimum laugardaginn 24. október klukkan 14:00

Aðstandendum og persónulegum talsmönnum er boðið til fundar í Sesseljuhúsi laugardaginn 24. október klukkan 14:00

Dagskrá:

  • Pétur Sveinbjarnarson, starf framkvæmdastjórnar og fulltrúaráðs
  • Jóhanna Magnúsdóttir, forstöðumaður félagsþjónustu, starfið í dag.
  • Hlutverk persónulegs talsmanns.
  • Gengið verður í Ægisbúð ( gamla mötuneytið ) breytingar skoðaðar og ný aðstaða fyrir félagsstarf kynnt. 
  • Kaffi og spjall í Grænu könnunni.
Aðstandendur og talsmenn eru boðnir velkomnir.

 

FACEBOOK

PÓSTLISTI

VEÐUR

 
 
Sólheimar sjálfbært samfélag | 801 selfoss | Iceland | Sími: 422 6000 | solheimar@solheimar.is