Föstudaginn 1. desember, Jólagleði í Sesseljuhúsi samstarf Sólheima og Kerhólsskóla

Föstudaginn 1. desember kl ? verður haldin Jólagleði í Sesseljuhúsi. Allir íbúar Sólheima eru velkomnir.  Jólagleðin er haldin í samstarfi við Kerhólsskóla. Allir nemendur og starfsmenn Kerhólsskóla og foreldrar nemanda eru einnig hvattir til að mæta.  

Dagskrá: í vinnslu

             Mæting í Sesseljuhús
             Nemendur  kynna  grænfána verkefni í máli og myndum

             Jólasveinninn kemur í heimsókn með eitthvað í pokanum og

             Magnús Kjartansson tónlistarkennari í Kerhólsskóla leikur jólalög

             Kveikt verður á jólatré Sesseljuhúss.

             Kakó og smákökur

            Lok

Vonum að þið nemendur, kennarar, aðstandendur og íbúar Sólheima sjáið ykkur fært að mæta á Jólagleðina, þetta er löngu, löngu, löngu orðin hefð hjá okkur og styrkir okkar góða samstarf Kerhólsskóla og Sólheima

 

FACEBOOK

PÓSTLISTI

VEÐUR

 
 
Sólheimar sjálfbært samfélag | 801 selfoss | Iceland | Sími: 422 6000 | solheimar@solheimar.is