
Sigurður Thomsen er Íslandsmeistari í Svarta Pétri 2019
Þetta var hörku keppni og spennandi.
Takk Baldvin fyrir einstakar verðlaunastytturnar og Landsbankanum fyrir öll verðlauninn.
Vel gert
Verðlaunasæti
4. Ólafur Hauksson
3. Guðrún Lára Aradóttir
2. Arna María Andrésdóttir
1. Sigurður Thomsen Íslandsmeistari sem varði titilinn frá í fyrra.
Til hamingju sigurvegarar