Hestar og menn! hestamenn!

Reiðnámskeið, hestaþerapía

Útskriftardagur!  og dagurinn var frábær! 
Við fengum skoðunarferð um bæinn Vorsabæ II þar sem eru kindur, hænur, geitur, kýr, naut, hundar, kettir og auðvitað hestar.   Drottning og Spóla, hryssurnar sem hafa verið með okkur allan tímann, ljúfar og góðar, fengu þvílíkt dekur, fléttur, skraut og brauðmola í lokinn.  Bjössi og Stefanía buðu uppá hangiket, tvíreykt og tilbehör..í hádegismat.  Elín Moqvist leiðbeinandi kláraði svo námskeiðið og fengu nemendur góðann vitnisburð. 

Útskrift 14 nóvenber    Pálmi Albertsson, Dísa Sigurðardóttir, Ingólfur Andrason, Guðlaug Jónatansdóttir
Útskrift 15 nóvenber    Kamma Viðarsdóttir, Rúnar Þór Birgisson, Gísli Halldórsson, Kristján Atli Sævarsson
  

Fleirri myndir má sjá á fésbókarsíðu Sólheima. 
 

 

FACEBOOK

PÓSTLISTI

VEÐUR

 
 
Sólheimar sjálfbært samfélag | 801 selfoss | Iceland | Sími: 422 6000 | solheimar@solheimar.is