Fimmtudaginn 12 október, bocciamót á Húsavík, Gnýr leggur land undir fót!íþróttafélagið Gnýr Sólheimum leggur land undir fót!!

Íslandsmót ÍF og Bocciadeildar Völsungs, einstaklingsmót. 

Haldið á Húsavík 13-14 október 2017
Bocciamótið fer fram í Íþróttahúsinu á Húsavík
Lagt verður af stað frá Sólheimum fimmtudaginn 12 október klukkan 12:30 og hefst mótið föstudaginn 13 október klukkan 09:00 með fundum þjálfara og fararstjóra kl 09:30 er mótsetning og keppni hefst klukkan 10:00 og stendur til 22:00.
Laugardaginn hefst keppni kl 09:00 til 16:00. 
Lokahóf verður í Ýdölum  og hefst klukkan 19:00. 

Sunnudagurinn 15 október er heimfaradagur, áætluð heimkoma til Sólheima um klukkan 18:00.


Það fara 6 keppendur frá Íþróttafélaginu Gnýr Sólheimum

 

Erla Björk Sigmundsdóttir

Gísli Halldórsson

Guðrún Rósalind Jóhannsdóttir

Kamma Viðarsdóttir

Ólafur Hauksson

Rúnar Þór Birgisson

 

Valgeir Fridolf Backman þjálfari og Fararstjóri

Þorleifur Sívertsen Bílstjóri

 

FACEBOOK

PÓSTLISTI

VEÐUR

 
 
Sólheimar sjálfbært samfélag | 801 selfoss | Iceland | Sími: 422 6000 | solheimar@solheimar.is